Ég var eitthvað að vesenast um daginn hvað ég ætti að gera með allar krukkurnar sem voru heima eftir brúðkaupið. Jú slatti er með heklað utanum og ég tími nú ekki alveg að láta það frá mér… aukþess sem Eva Hlín og mamma eiga nú nokkrar þeirra 🙂 Á endanum datt mér í hug að…
Day: December 6, 2012
leyni jólasveinn
Spennandi!! Ég tók þátt í smá leynijólasveinaleik í gegnum Fat Mum Slim í gegnum Facebook 🙂 sendi minn pakka af stað í gær alla leið til Ástralíu! smá spotti sem hann mun ferðast 🙂 Vonandi mun viðkomandi líka pakkinn en ég sendi líka smá ísl. nammi. Var reyndar með hellings valkvíða hvernig nammi ég ætti…
Leikhús: Á sama tíma að ári
Við fórum á sunnudaginn að sjá “Á sama tíma að ári” ásamt Gunnari. Skemmtum okkur konunglega (enn meir þar sem við vorum öll á frímiðum *haha*) Er ekki frá því að Nína Dögg hafi þurft að sýna meiri leik en Guðjón þar sem hennar karakter breyttist og þroskaðist mun meira en hans á þessum “árum”…