Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Leikhús: Á sama tíma að ári

Posted on 06/12/201206/12/2012 by Dagný Ásta

Við fórum á sunnudaginn að sjá “Á sama tíma að ári” ásamt Gunnari. Skemmtum okkur konunglega (enn meir þar sem við vorum öll á frímiðum *haha*)

Er ekki frá því að Nína Dögg hafi þurft að sýna meiri leik en Guðjón þar sem hennar karakter breyttist og þroskaðist mun meira en hans á þessum “árum” sem liðu, algerlega ótengt þeirra hæfileikum þó 😉

Skemmtilegt twist að hafa dansara með í sýningunni svona á milli “ára”

Á sama tíma að ári
Á sama tíma að ári, mynd fengin að láni frá visir.is

Af vef Borgarleikhússins:

Einnar nætur gaman

… ár eftir ár eftir ár

Eitt febrúarkvöld árið 1951 hittast George og Doris fyrir tilviljun á hóteli og verja nóttinni saman. Þetta kvöld kviknar neistinn. Stundum þarf ekki nema eina nótt – en stundum er ein nótt ekki nóg. Því endurtekur sagan sig, ár eftir ár eftir ár. Á þessum árvissu fundum finnum við fyrir umróti sögunnar; kvenfrelsisbaráttunni, hippatímanum, Víetnamstríðinu og því hvernig viðhorf þeirra til lífsins breytast. Og lokauppgjörið nálgast!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme