Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

nýting…

Posted on 06/12/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ég var eitthvað að vesenast um daginn hvað ég ætti að gera með allar krukkurnar sem voru heima eftir brúðkaupið. Jú slatti er með heklað utanum og ég tími nú ekki alveg að láta það frá mér… aukþess sem Eva Hlín og mamma eiga nú nokkrar þeirra 🙂

Á endanum datt mér í hug að fara bara með þær upp í leikskóla… Ásta deildarstjóri hjá Olla þáði pokana með þökkum og síðan um miðjan nóvember hef ég séð þær vera að breytast 🙂

þetta er nýjasta útgáfan sem ég hef séð hjá þeim…

Borðskrautið úr brúðkaupinu búið að breytast örlítið í meðhöndlun barnanna á Kattholti

Bara gaman að þessu… það er nefnilega svo fyndið hvað leikskólarnir eru tilbúnir til að taka við því sem við myndum alla jafna bara skuttla í tunnuna 😉

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme