Við fórum aftur á Hótel Rangá með Búðarhálshópnum líkt og í fyrra… ég er ekki frá því að ef þetta verður ekki aftur að ári þá eigum við eftir að sakna þess. Skemmtilegur tími sem við eigum þarna með fólkinu og ekki skemmir að það er alveg dásamlega gott hlaðborðið hjá þeim. Ég, líkt og…