Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

leyni jólasveinn

Posted on 06/12/201206/12/2012 by Dagný Ásta

Spennandi!!
Ég tók þátt í smá leynijólasveinaleik í gegnum Fat Mum Slim í gegnum Facebook 🙂 sendi minn pakka af stað í gær alla leið til Ástralíu! smá spotti sem hann mun ferðast 🙂

Vonandi mun viðkomandi líka pakkinn en ég sendi líka smá ísl. nammi. Var reyndar með hellings valkvíða hvernig nammi ég ætti að kaupa en endaði á Þristapoka, Hraunbitum og klassísku hreinu rjómasúkkulaði frá Nóa. Ég spurði á FB hvaða nammi ég ætti að velja og mér sýndist þetta vera málið allavegana. Mundi bara að Ashley frænka dásamaði Hraunið út í eitt á meðan hún var hérna og ég hef sent henni kassa síðan þá. Einnig þá finnst mér Þristanir vera klassískir (og góðir) og svo bara gamla góða rjómasúkkulaðið.

Það verður svo spennandi þegar pakkinn minn kemur, fékk einmitt skilaboð í gegnum “Elfster” sem er svona smá hjálparvefur í sambandi við þetta að pakkinn minn hefði lagt af stað í gær og kæmi frá Ástralíu alveg eins og minn fer. Annars var fólk í þessu frá flestum heimshornum sýndist mér… Ég var samt eini íslendingurinn.

#fatmumslim #christmas #secretsanta #secret #santa"
Gjöfin sem fór frá mér til leynivinarins í Ástralíu 🙂
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme