Sumarbústaður í Húsafelli mars 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um síðustu helgi. Ferlega notalegt að stinga aðeins af úr bænum og klippa á umhverfið. Við fengum fínan bústað á vegum SFR og eiginlega má segja að þetta sé einn sá fínasti sem ég hef…
Day: March 11, 2011
tómataplönturnar okkar Olivers
tómataplönturnar okkar Olivers Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við mæðginin settum niður nokkur fræ eftir kryddjurtanámskeiðið… aðalega til að sjá hvort við gætum ekki komið upp nokkrum tómatplöntum (jájá ég veit, ég borða ekki tómata og Oliver er takmarkað hrifinn af þeim EN fæst etv til að borða þá frekar ef hann ræktar…