Bolludagur 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Auðvitað var bolludagurinn haldinn “hátíðlegur” í H14 🙂 Oliver kom heim allur útataður í glassúri eftir bollurnar í kaffitímanum á Ólátagarði en það stoppaði hann auðvitað ekki og fékk hann sér eina eða tvær í forrétt 🙂 Ásu fannst þetta auðvitað líka svolítið spennandi EN var…