Ég er ekki vön því að muna þá drauma sem mig dreymir á næturna en það kemur fyrir. Nú um helgina dreymdi mig t.d. draum sem situr enn í mér, sem er dálítið sérstakt fyrir mig, kannski af því að þetta var skemmtilega gleðilegur draumur 🙂 Draumurinn var eitthvað á þessa leið… Við Leifur erum…