Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tómataplönturnar okkar Olivers

Posted on 11/03/201111/03/2011 by Dagný Ásta


tómataplönturnar okkar Olivers
Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta

Við mæðginin settum niður nokkur fræ eftir kryddjurtanámskeiðið… aðalega til að sjá hvort við gætum ekki komið upp nokkrum tómatplöntum (jájá ég veit, ég borða ekki tómata og Oliver er takmarkað hrifinn af þeim EN fæst etv til að borða þá frekar ef hann ræktar þá?).

Þetta er semsagt afraksturinn eftir tæpa viku… litlu greyjin eru reyndar orðin aðeins veglegri í dag og einnig farið að koma upp úr hinum 3 🙂

Ætla svo að reyna að koma mér í það um helgina að setja nokkur kryddjurtafræ í mold 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme