Ekki alveg eitthvað sem ég er tilbúin til að velja sjálf á diskinn minn en engu að síður finnst mér voða gaman að skella mér á mannfögnuði þar sem ég veit að ég mun hitta hresst og skemmtilegt fólk þó svo að svona “gúrme” matur sé á borðum 🙂 Það var ss Þorrablót hjá SHS…