ég tók upp á því nýlega að taka “kláraæði”. Var eitthvað að gramsa í útsaumsdótinu mínu þar sem ýmsislegt leynist og fann þar 1 stykki sem ég skil ekki alveg hversvegna ég var ekki búin að klára.. bara örfá spor eftir! jú og að kaupa nokkur “charms” sem ég skellti mér reyndar í í dag…