Ég fór á námskeið í sykurmassagerð & föndri í gærkvöldi með nokkrum vinkonum mínum (Sara + mágkona, Svava, Krúsa,Ingibjörg). Þetta kom aðeins á óvart en var bara skemmtilegt 🙂 allstaðar sem ég hafði lesið um þennan blessaða massa/fondant var talað um að maður ætti að nota ákveðnategund af feiti (palminfeiti) sem er ekkert annað en…