alltaf kemst maður að einhverju nýju… Í byrjun desember tók ég eftir því að ég bólgnaði upp í hálsinum eftir að hafa fengið mér smá herslihnetukurl út í morgunbooztið mitt. Það var það eina sem var ekki vanalega útí drykknum. Ég fékk mér svo aftur stuttu seinna herslihnetu úr hnetublöndu og fann strax svona svipuð einkenni…