Ég sit hérna í sófanum með lopapeysuna sem ég er að vinna í og hlusta á danskan þátt á DR1 :danmork: Minningaflóðið er búið að vera með mjög miklum öldugangi í kollinum á mér og hin ýmsu myndbrot detta í kollinn á mér. Ég er með vott af söknuði til þessa vetrar, nei ég lýg…