Matur: Eplagott Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Stelpurnar komu í heimsókn til mín í síðustu viku… mikið kjaftað, mikið slúðrað og ýmsum fréttum deilt 😉 Alltaf gaman og gott að hitta stelpurnar. Ég efa það að það geti margt toppað svona kvalití tæm með stelpunum sínum 😉 Ég ákvað að prufa nýja “köku”…