Snjóþotuferð í Laugardalnum Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan kíktum í göngutúr seinnipartinn á föstudaginn… aðeins að sjá hvernig Ásu þætti að fara í snjóþotu… henni virtist líka þetta ágætlega, hún kvartaði amk ekki fyrr en við vorum eiginlega komin að bílnum aftur. Oliver fannst þessi snjóþotuferð alveg æðisleg. Hann var líka…