Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Holte sakn

Posted on 07/03/2010 by Dagný Ásta

Ég sit hérna í sófanum með lopapeysuna sem ég er að vinna í og hlusta á danskan þátt á DR1 :danmork:  

Minningaflóðið er búið að vera með mjög miklum öldugangi í kollinum á mér og hin ýmsu myndbrot detta í kollinn á mér.  Ég er með vott af söknuði til þessa vetrar, nei ég lýg – hellings söknuður í gangi en ég myndi samt ekki vilja breyta þessum 4 árum sem bæst hafa í minningabankann hér á klakanum eða ungunum mínum 2 😉

Þetta var alveg frábær tími.. elska það að hafa prufað að búa úti þótt það hafi verið í svona stuttan tíma… og það að hafa haldið dagbók hér á blogginu þykir mér ótrúlega vænt um… Ég er búin að vera á leiðinni undanfarið ca ár að búa til svona “blurb” bók úr öllum myndunum sem við eigum frá þessum tíma sem við bjuggum að Vejledal 10, Holte 😉 Það mun gerast á endanum… ýti þessu bara á undan mér sökum fjölda mynda sem til eru *hahaha*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme