Mér finnst það alveg svakalega sorglegt þegar fólk þarf að láta reiði sína bitna á einu virtasta húsi landsins. Við fórum í smá göngutúr í gærmorgun með strákinn, byrjuðum niðrá tjörn og gáfum öndunum eða réttarasagt svönunum og Gæsunum brauðbita og röltum svo áfram út á Austurvöll. Eitt það fyrsta sem ég tók eftir þegar…