Ég var að dunda mér við að skrá inn í dagatalið mitt ýmislegt fyrir næstu mánuði þegar ég tók eftir litlu atriði sem gladdi mig óstjórnlega 🙂 Næstu 4 vikur eru allar svona “hlutastarfsvikur” sem þýðir að það eru rauðir dagar í þeim öllum 🙂 og ekki bara það heldur þá eru aðeins 2 fullar…