alveg var það klassískt að reka augun í það að vera með alveg loftlaust dekk þegar maður er að drífa sig! Átti semsagt að mæta með strákinn kl 11:30 upp á barnaspítala til ofnæmislæknisins (sjá betur á hans síðu). Nema að ég þurfti áður að sækja strákinn á F59 og sækja Leif í vinnuna þar…