Ég fór í fyrradag að kíkja á lítinn kút sem fæddist 2. mars, hann var ekki nema rétt 11 merkur þegar hann fæddist og er núna nýlega komin upp í fæðingarþyngd Olivers (14m). Ekkert smá skrítið að vera með svona pínu ponsu lítið kríli og vitandi það að það er ekkert langt síðan Oliver var…