Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

lítill kútur

Posted on 10/04/2009 by Dagný Ásta

Ég fór í fyrradag að kíkja á lítinn kút sem fæddist 2. mars, hann var ekki nema rétt 11 merkur þegar hann fæddist og er núna nýlega komin upp í fæðingarþyngd Olivers (14m). Ekkert smá skrítið að vera með svona pínu ponsu lítið kríli og vitandi það að það er ekkert langt síðan Oliver var svona lítill og hversu stutt er í að við fáum annað svona lítið kríli í hendurnar.

1 thought on “lítill kútur”

  1. Eva says:
    14/04/2009 at 19:26

    Já hann Daníel er bara sætastur :Þ og ponsulítill hehe

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme