Ég fór í fyrradag að kíkja á lítinn kút sem fæddist 2. mars, hann var ekki nema rétt 11 merkur þegar hann fæddist og er núna nýlega komin upp í fæðingarþyngd Olivers (14m). Ekkert smá skrítið að vera með svona pínu ponsu lítið kríli og vitandi það að það er ekkert langt síðan Oliver var…
Month: April 2009
víííí
mig er strax farið að hlakka til að komast í vikufrí í bústað þótt það verði ekki fyrr en í sumar! Reyndar var ekki alveg það auðveldasta að finna út hvaða vikur við gætum sótt um þar sem það er alltaf e-ð að gerast í sumar 🙂 afmæli, brúðkaup, útskriftir og svo auðvitað mæting litla…
litlir hlutir geta glatt :)
Ég var að dunda mér við að skrá inn í dagatalið mitt ýmislegt fyrir næstu mánuði þegar ég tók eftir litlu atriði sem gladdi mig óstjórnlega 🙂 Næstu 4 vikur eru allar svona “hlutastarfsvikur” sem þýðir að það eru rauðir dagar í þeim öllum 🙂 og ekki bara það heldur þá eru aðeins 2 fullar…