Öxnadalsheiði þann 29.júní ’08 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fórum um helgina ásamt tengdó í sumarbústað norður í Aðaldal. Keyrðum úr sólinni beint í rigninguna! Áttum notalega helgi í bústaðnum með smá skrepperíum til Húsavíkur og Ásbyrgi. Við fengum reyndar góðar skúrir í þau skipti sem við fórum út *hehe* enda var…