Við skötuhjúin skelltum okkur í Þórsmörk um síðustu helgi ásamt Ashley frænku, Óla, Evu & Frey. Þetta var bara notaleg ferð (amk fyrir flesta) og virkilega gaman að sýna kanínunni okkar nýtt svæði. Hingað til hafa hennar útilegur einkennst af tjaldi á strönd! Jájá ekkert strandarvesen hér, bara frost og jöklanálægð 🙂 Ég held að…