Það er búið að vera frekar rólegt hérna á kjánaprikinu undanfarið.. eða undanfarna mánuði. Lífið gengur sinn vanagang og allir voða rólegir – nema kannski Oliver enda er hann kominn í einhvern ham, bablar eins og hann fái borgað fyrir það og það er annsi misjafnt hvað fólk fær út úr bablinu.. við erum samt…