mikið svakalega er gott að vera svona grútþreyttur eftir frábæran dag… Við fórum í Sjóstöng með Ashley frænku og Óla U (og 2 öðrum sem áttu bátinn :P) vá þetta var fáránlega skemmtilegt og næstum því skemmtilegra að skoða myndirnar eftir ferðina 🙂 Við veiddum hellings helling af þorski, Leifi tókst að landa 1 stk Steinbít, Óli náði í ýsu restin var fiskur sem heitir víst Lísa 😉 Fiskurinn var…