Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ótrúlega þreytt..

Posted on 15/06/2008 by Dagný Ásta

mikið svakalega er gott að vera svona grútþreyttur eftir frábæran dag…

Við fórum í Sjóstöng með Ashley frænku og Óla U (og 2 öðrum sem áttu bátinn :P) vá þetta var fáránlega skemmtilegt og næstum því skemmtilegra að skoða myndirnar eftir ferðina 🙂

Við veiddum hellings helling af þorski, Leifi tókst að landa 1 stk Steinbít, Óli náði í ýsu restin var fiskur sem heitir víst Lísa 😉 Fiskurinn var flakaður um borð og við tókum hann svo með á F59 og gengum frá honum í frystipakkningar – ákváðum að vikta herlegheitin um á djókið og já þetta voru tæp 11kg af flökum!

Ekkert smá skemmtilegur dagur 🙂 fullt af myndum og minningum!

Takk fyrir að redda þessu Óli!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme