Ég, mamma og Oliver skelltum okkur í heimsókn í gær til gamals fjölskylduvinar. Ég er búin að ætla mér að fara í heimsókn til hennar í langan tíma… skömm hvað maður á það til að draga svona hluti á langinn. Við höfum allavegana enga afsökun fyrir þessu drolli… En drifum okkur loksins í gær og…