Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: November 26, 2007

Boðskort

Posted on 26/11/200701/12/2007 by Dagný Ásta

Við familían fengum boðskort í póstinum áðan í útskriftarveislu frænku minnar… Hún er að fara að útskrifast með BA gráðu í “Criminal intent” fræðum. Væri sko meira en lítið til í að mæta í þessa veislu!!! og ég veit að aldrei þessu vant væri Leifur líka meira en lítið til í að mæta. Eina problemið er að þetta er í Texas og sú ferð er ekki alveg á bödgetinu strax…

Read more

3 litlir ferðalangar

Posted on 26/11/200706/10/2009 by Dagný Ásta

Köben var bara skemmtileg 🙂 Smá byrjunarörðuleikar hjá okkur alveg í morgunsárið – eiginlega bara afþví að við vorum sennilegast enn sofandi þegar við vorum á leiðinni út úr húsi enda enn nótt! Ótrúlegt hversu auðvelt það var að fara með Oliver í flug – vona bara að það eigi ekki eftir að breytast mikið…

Read more
November 2007
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme