Smá að auglýsa fyrir pabba og co 😉 Handverkssala Ljóssins Handverkssala Ljóssins verður haldin sunnudaginn 2. desember kl. 10-16 í kaffihúsi Neskirkju / Hagatorg. Fallegar jólagjafir á góðu verði og má þar nefna: Leirlist, glerlist, ullarþæfingu, mosaik, dúkkuföt, tréútskurð, bútasaum silki og fl. Kökubasar og hægt að kaupa kaffi og vöfflur.