Það er búið að vera nóg að gerast hjá okkur undanfarna viku… það liggur við að það hafi alltaf verið eitthvað. Enda fór það líka svo að helgin er búin að vera nýtt í að láta Oliver pósa fyrir framan myndavélina og nokkurn vegin ekkert annað 😉 Jökull & Inga Lára buðu okkur í mat…