ég er búin að vera inni í H14 í dag að taka upp úr eldhúskössunum og vaska upp og “raða” í skápana – ekkert smá mikið af minningum sem hellast yfir mann þegar maður er að taka upp hluti sem hafa verið í kassa í aðeins of langan tíma (rúmt ár). Þær brellur sem við notuðum til þess að nýta ALLT pláss sem við gátum – t.d. að troða hnífapörunum í krukku…
Day: September 11, 2007
Spennufall
Ég er í spennufalli eftir ómunina…