Leifur var í vaktarfríi núna um helgina, ekki er alveg hægt að segja að þetta hafi nú verið mikið frí hjá honum… Við kláruðum að lakka eldhúsinnréttinguna og nokkurnvegin klára að mála þá veggi sem átti eftir að mála. Núna er bara smotterí eftir í eldhúsinu og svo að laga í loftinu og svo auðvitað…