ég veit ekki hvort það er ég eða hvað en mér finnst ég vera að sjá endalaust af sjónvarpsumfjöllunum, blaðagreinum og viðtölum almennt um gildi brjóstagjafar… ég get svo svarið það mér finnst þetta vera allstaðar!!!! Það liggur stundum við að ég hreinlega hætti að skoða blöðin því mér finnst ég sjá svona “fréttir” í…