planið er að eftir viku verðum við flutt inn í H14 🙂
Day: September 8, 2007
…
Mig langar bara að þakka ykkur sem skilduð eftir spor við síðustu færslu og senduð mér e-mail eða annars konar skilaboð. Ég er ekki búin að jafna mig á þessu ég veit það – ég er ósátt og þar við situr. Það virðast alltaf vera einstaklingar úti í þjóðfélaginu sem þurfa að setja út á allt og alla… það er bara staðreynd því miður. Í mínu tilfelli er ég etv að taka meira inná mig heldur en ég ætti að gera þar sem þetta er enn allt svo opið hjá mér. Finnst…