uppáhaldstímaritið mitt sem kemur bara út 1x á ári er komið í hús 🙂 það sem er líka xtra skemmtilegt í ár er að ég get framkvæmt sumt en ekki bara látið mig dreyma 😉 IKEA bæklingurinn er skemmtilegur 😀
Day: August 29, 2007
úff
ok ég dáist að stelpunum sem eru með mér í netsaumaklúbbnum og eru að sauma stykki sem heitir Nature’s Home, það er HUGE en rosalega fallegt. Linda, klúbbmamman, sendi póst áðan þar sem hún sýnir okkur mynd sem einhver úti í hinum stóra heimi er gjörsamnlega gengin af göflunum!!!! án gríns!!! Hér má sjá sýnishorn af því hvernig Erlu Björk úr klúbbnum gengur með Nature’s Home og hérna er linkurinn sem…