framkvæmdirnar í Hvassaleitinu ganga hægt þessa dagana, aðalega vegna þess að Leifur er farinn á fjöll og ég með samviskubit yfir því hversu mikið ég var frá syninum í síðustu viku. Það þýðir samt ekki að framkvæmdirnar séu í algerum dvala 😉 meira svona hægvirkari en í síðustu viku. Ég fór t.d. í dag og…