Jæja þá erum við Oliver mætt á Kárahnjúka! Lögðum af stað á fimmtudaginn og keyrðum þá til Láru Maríu frænku & co sem búa á bænum Tjörn sem er rétt hjá Höfn í Hornafirði. Héldum svo áfram eftir hádegið í gær og vorum mætt hingað upp eftir rétt um 6 í gærkvöldi. Ég veit að…