Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

úff

Posted on 29/08/2007 by Dagný Ásta

ok ég dáist að stelpunum sem eru með mér í netsaumaklúbbnum og eru að sauma stykki sem heitir Nature’s Home, það er HUGE en rosalega fallegt.

Linda, klúbbmamman,  sendi póst áðan þar sem hún sýnir okkur mynd sem einhver úti í hinum stóra heimi er gjörsamnlega gengin af göflunum!!!! án gríns!!!

Hér má sjá sýnishorn af því hvernig Erlu Björk úr klúbbnum gengur með Nature’s Home og hérna er linkurinn sem Linda sendi…

2 thoughts on “úff”

  1. Sigurborg says:
    29/08/2007 at 23:58

    Jesús minn ! Ég sá fyrri myndina og fannst það rosalegt, en svo sá ég heildarmyndina og á ekki til orð, það er enginn smá dugnaður ! :o)

  2. Strumpa says:
    30/08/2007 at 16:11

    hmm…………………..talandi um þolinmæðisvinnu

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme