Fyrir þá sem eru með aðgang inn á síðuna hjá litla kútnum okkar 🙂 Ég ætla að fara út í smá breytingar á síðunni hans eftir helgi, í fyrsta lagi breytist slóðin, semsagt í stað “ormsi” mun nafnið hans koma og mér og fleirum til ánægju þá fann ég nýtt “plugin” sem gerir mér kleift…