Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Breytingar

Posted on 30/06/200704/07/2007 by Dagný Ásta

Fyrir þá sem eru með aðgang inn á síðuna hjá litla kútnum okkar 🙂

Ég ætla að fara út í smá breytingar á síðunni hans eftir helgi, í fyrsta lagi breytist slóðin, semsagt í stað “ormsi” mun nafnið hans koma og mér og fleirum til ánægju þá fann ég nýtt “plugin” sem gerir mér kleift að setja bara 1 lykilorð á síðuna og þá er óþarfi fyrir fólk að vera að skrá sig sem notendur eins og það hefur þurft að gera.

Ég mun senda út tölvupóst á alla sem eru skráðir og láta vita af breytingunum þegar ég er búin að þessu og ef þú ert ekki notandi nú þegar þá máttu endilega láta mig vita ef þig langar í lykilorðið og ég bæti þér á póstlistann 😉

______________

04.júlí 2007

Öpdeit

ég er búin að breyta slóðinni þannig að núna er það í stað /ormsi er komið /oliver 😉 einnig eru notendanöfnin óþörf núna og ég er búin að senda út póst með lykilorðinu, ef þú fékkst ekki póstinn eða langar í aðgang, endilega sendu mér e-mail eða skildu eftir skilaboð í kommentakerfinu 😉

7 thoughts on “Breytingar”

  1. Hafrún Ásta says:
    01/07/2007 at 14:02

    Og hvað heitir svo drengurinn…? Ein ógeðslega forvitin.

  2. Olga says:
    01/07/2007 at 17:21

    Til hamingju með fallega nafnið þitt Oliver, og hamingjuóskir til foreldra þinna og allra hinna líka.
    Kveðja Olga frænka Torfi og stelpurnar.

  3. Sonja says:
    01/07/2007 at 17:25

    Og hvad heitir svo sonurinn?

    Ma eg fa adgang ad sidunni hans?

  4. Hafrún Ásta says:
    01/07/2007 at 18:38

    já ég vil líka linkinn og aðgang takk ef ég má. Til hamingju með nafnið svaka sætt Olíver.

  5. majae says:
    03/07/2007 at 09:56

    hæbbs.

    Hvernig nálgast maður svona aðgang segiru ?

  6. Dagný Ásta says:
    03/07/2007 at 22:31

    Ég bæti þér inn á e-mail listann minn Maja, er ekki enn búin að gefa mér tíma í þessar breytingar 😉
    aðeins of erfitt þegar Kaddlinn er í bænum að eyða of miklum tíma í svona pælingar í tölvunni 😉 höfum ekki einusinni gefið okkur tíma til þess að skoða almennilega myndirnar úr skírninni 😉

  7. majae says:
    04/07/2007 at 12:26

    skiljanlega .. enda hefur maður víst ekkert of mikinn tíma þegar maður er með splunkunýjan skæruliða …

    Innilega samt til hamingju 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme