úps, ég sé að það er orðið dálítið síðan ég skrifaði eitthvað hérna inn síðast 🙂 Af okkur er allt ágætt að frétta, sárin mín gróa ágætlega – bara stóri skurðurinn sem ég gæti alveg trúað að eigi eftir að trufla mig e-n tíma í framtíðinni þó hann geri það ekki í dag. Hann er…