Ástæðan fyrir FRÁBÆRT – færslunni hérna á undan er frekar einföld 🙂 Síðasta laugardag tókum við vinkonurnar upp á því að gæsa hana Lilju vinkonu 🙂 Vorum búnar að hafa samband við vinahópinn hennar úr Verzló og sömuleiðis systur hennar og frænkur. Þessi dagur heppnaðist svo óendanlega vel, það bókstaflega gekk allt upp og ég…