mér finnst ferlega skrítið að fylgjast með hvernig Lýsishúsið er að hverfa.. það er reyndar búið að taka furðulega langan tíma að rífa þetta blessaða hús en það er þó að gerast núna eftir að hafa staðið gluggalaust og ljótt í ca 2 mánuði. Ég veit samt ekki hvort ég sé neitt voðalega spennt yfir…