Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

síðasta helgi

Posted on 03/08/2006 by Dagný Ásta

Ástæðan fyrir FRÁBÆRT – færslunni hérna á undan er frekar einföld 🙂
Síðasta laugardag tókum við vinkonurnar upp á því að gæsa hana Lilju vinkonu 🙂
Vorum búnar að hafa samband við vinahópinn hennar úr Verzló og sömuleiðis systur hennar og frænkur.

Þessi dagur heppnaðist svo óendanlega vel, það bókstaflega gekk allt upp og ég veit ekki betur en að við höfum allar farið glaðar heim 🙂 amk veit ég að Lilja var alveg í skýjunum eftir daginn sem er auðvitað sú sem skipti öllu máli.

Set inn myndir fljótlega á myndasíðu gamla góða, sennilegast samt ekki fyrr en eftir helgina þar sem við skötuhjúin erum að plana að stinga af úr bænum beint eftir vinnu á morgun 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme