fyrir rúmri viku tók ég mig til og pantaði mér smotterí af vefnum – bara smá dót til þess að sauma út í 😉 lét senda pakkann til Ástu frænku í ammeríkunni, var búin að tala við hana og mér fannst það eignlega fyndið hvernig viðbrögðin hjá frænku voru 🙂 hva þetta var svo léttur…
Month: August 2006
heyrðu nú mig…
er þetta ekki full snemmt? ???
ojbaraullabjakk
eins og mér finnst gaman og gott að kíkja á kaffihús með stelpunum og spjalla um allt og ekkert (einhverra hluta vegna virðast brúðkaup og íbúðarkaup vera ofarlega á listanum þessa mánuðina) þá finnst mér alveg óendalega leiðinlegt hvað maður kemur alltaf vellyktandi heim 🙁
nokkrar útvaldar
nokkrar útvaldar myndir frá gæsuninni… hinar koma inn eftir helgi 😉 Lilja skvísa komin í dressið sem stelpurnar völdu fyrir hana, erum að tala um ALLT bleikt! Lilja byrjuð að lesa fyrstu vísbendinguna í ratleiknum Í magadanshúsinu Glæsilegar vorum við þarna skvísurnar og fengum svo auðvitað hláturskast stuttu síðar 🙂 ——————————- Öppdeit! myndirnar eru komnar…
síðasta helgi
Ástæðan fyrir FRÁBÆRT – færslunni hérna á undan er frekar einföld 🙂 Síðasta laugardag tókum við vinkonurnar upp á því að gæsa hana Lilju vinkonu 🙂 Vorum búnar að hafa samband við vinahópinn hennar úr Verzló og sömuleiðis systur hennar og frænkur. Þessi dagur heppnaðist svo óendanlega vel, það bókstaflega gekk allt upp og ég…