ég er ferlega hugmyndasnauð og hef í raun ekki gefið mér tíma í neitt mér tengt þessa vikuna – varla gefið mér tíma til þess að sofa, enda er það farið að sjást á mér.. samt er ég búin að gera nokkrar tilraunir til þess að fara snemma að sofa, ligg þess í staðinn bara…