…að það er “inn” að vera með ólæst takkaborð á GSM símunum 😉 veit ekki hve mörgum svoleiðis símtölum ég er búin að vera að svara í dag 😉 …að það er algert æði að sitja úti í sólinni á austurvelli :sol: …að það er óendanlega fyndið að rekast á gamla skólabræður – þá sérstaklega…