ég veit að nafnið mitt er ekkert gífurlega óalgengt.. en alla mína skólagöngu (6 til 19 ára) hefur aðeins 1 önnur Dagný verið með mér í bekk.. það hefur meiraðsegja verið svo að ég hef kíkt í skólasímaskrárnar og ekki fundið eina einustu Dagnýju í símaskránni (þ.e. Dagný sem fyrra nafn, pældi ekkert í millinöfnunum…